top of page

Slæm áhrif

Á hverju ári fara 23 þúsund Bretar á bráðamóttöku vegna áhrifs fæðubótarefna. Hjartaáföll hjá ungum íþróttamönnum hafa oft verið tengd við of mikinn skammt af fæðubótarefnum og aðallega próteindrykki. Eitthverjar aukaverkanir er líka hægt að tengja við þetta. Til dæmis nýrna eða lifra vandamál og aðrir hafa upplifað að þurfa að æla eða að fá niðurgang. Þetta er þó ekki í flestum tilfellum og er oftast af því að fólk er að ofnota þessi efni.

  • 23,000 manns fara í slysamóttöku á Englandi af völdum fæðubótarefna

  • Það er hægt að tengja hjartaáföll við fæðubótarefni

  • Aukaverkannir geta líka verið hluti af neyslu þessa efni eins og

bottom of page