Fæðubótarefni
Velkominn á heimasíðuna okkar. Hérna lærir þú meira um fæðubótarefni, notkun þeirra, áhrif og margt fleira.
Lokaverkefni
Hafþór,Björgvin og Stefán
Hvaða áhrif hafa fæðubótarefni á líkamann?
Viðtöl
Við tókum viðtal við Hrafnhildi Skúladóttur fyrrverandi handboltakempu og núverandi þjálfara sem sagði okkur sitthvað um fæðubótarefni og notkun þeirra
Telur þú fæðubótarerefni vera góð fyrir líkamann?
Hvenær er best að taka inn fæðurbótarefni?
Hver er skoðun þín á fæðubótarefnum heilt yfir?
Já ef þau eru notuð rétt og þegar það þarf að nota þau.
Eftir æfingar þegar þú ert í miklu álagi er best að fá sér t.d. einn próteinsheik.
Ef þú ert of léttur og þarft að þyngja þig þá finnst mér eðlilegt að þú ert að taka inn fæðubótarerefni, ég er samt á móti því að fólk tekur inn of mikið af fæðubótarefnum.
Ertu með einhverja reynslu frá fæðubótarefnum?
Já, ég var dugleg að taka þetta inn þegar ég fór á stórmót og þegar ég keppti marga leiki á fáum dögum og það skipti rosa miklu máli fyrir liðið.
Af hverju völdum við þetta umfangsefni?
Við völdum þetta af því að við höfum mikinn áhuga á fæðubótarefnum og viljum komast að því hvort það borgi sig að nota þau og hvernig maður ætti að nota þau. Þetta verkefni var mjög skemmtilegt og lærðum við mikið um fæðubótarefni áhrif þeirra á líkamann og margt fleirra. Rannsóknarspurningin okkar var “Hvaða áhrif hafa fæðubótarefni á líkamann”?.
Við höfum mikinn áhuga á líkamsrækt og þess vegna viljum við fræðast meira um fæðubótarefni og rannsaka þau og áhrif þeirra á líkamann. Við viljum vita hvort það sé gott að nota þetta, hvort það borgi sig og hvernig á að nota það.
Markmið verkefnisins
Markmið verkefnisins er að finna út áhrif fæðubótarefna á líkamanann og athuga hvort það skilar sér að taka inn fæðubótarefni eða ekki.