top of page
Prótein
Eftir góðan dag í ræktinni þá skiptir miklu máli að borða rétt og fá nóg prótein og en betra að fá það beint eftir æfingu og þess vegna er prótein duft mjög gott. Í flestum prótein vörum er líka creatine, L-kartelín og Ensím. Þú getur fengið þér prótein í boost eða bara blandað því í vatn eða mjólk og svo er líka hægt að búa til prótein pönnukökur. Þú verður að fá nóg prótein og til að vita hversu mikið er nóg getur þú bara margfaldað þyngd þína með 1,5 og þá færðu það út í grömmum.
-
Gott að fá prótein innan við 30 mín eftir erfiða æfingu
-
Hægt að taka inn prótein með vatni,mjólk,möndlu mjólk o.fl
-
Í flestum prótein vörum er líka creatine, L-kartelín og Ensím.
bottom of page