top of page
Nocco
Er nýr íþróttadrykkur sem inniheldur Koffín og Amino sýrur eða BCAA. Vinsældir Nocco hefur vaxið mjög mikið upp á síðkastið meðal aðallega unglinga en líka fullorðna. Sumir unglingar drekka nokkra á dag en drykkurinn inniheldur mjög mikið magn af koffíni og margir gera sér því ekki grein fyrir hvað þeir eru að drekka mikið magn af koffíni á dag. Drykkurinn fæst bæði með 105 mg af koffíni, 180 mg og engu koffíni. Ásamt koffíninu eru 5000 mg af BCAA. Sagt er að 400 mg af koffíni er ekki skaðlegt fyrir líkamann en ekki er mælt með að taka inn meira en það.
-
Inniheldur mikið koffín
-
Er mjög vinsælt meðal unglinga
-
Inniheldur meðal annars Amino sýrur
-
Til í mörgum mismunandi bragðtegundum
bottom of page