Góð áhrif
Fæðubótarefni eða vítamíntöflur geta hjálpað þér til ná öllum daglegum skömmtum af vítamíni. Margir aðrir nota líka fæðubótarefni og töflur til að stuðla að betri heilsu. Margir íþróttamenn nota líka fæðubótarefni til að styrkja sig. Eins og t.d. lýsi er mjög gott. C-vítamín er andoxari og getur því dregið úr skaðlegum áhrifum, t.d. súrefnis, á frumuhimnur líkamans. Það virðist sem neysla á C-vítamíni, allt að 100mg á dag, geti komið að gagni við að draga úr oxunarskaðsemi reykinga. Koffín hefur á óbeinan hátt örvandi áhrif á miðtaugakerfið, þ.m.t. heila. Við örvun miðtaugakerfis erum við líklegri til að hreyfa okkur og sú hreyfing er í raun ástæða þess að við brennum meiri orku og þar með meiri fitu frekar en bein fitubrennsluáhrif koffíns.
-
Getur hjálpað þér að taka inn daglegan skammt að vítamínum
-
Getur verið gott í hófi
-
C-Vítamín dregur úr skaða af völdum reykinga
-
Koffín er fitubrennsluefni?