top of page

Kreatín

  • Creatine er eitt af vinsælustu fæðubótarefnum í heimi.

  • Meira en 75% af kraftlyftingarmönnum, boxurum nota Creatin

  • Creatine finnst í kjöti, fisk og eggjum

  • Tveir menn voru látnir taka sama lyftingar prógram í 10 vikur og annar fær creatine og hann sem fær creatine styrktist 25% meira.

Creatine er eitt vinsælasta og mest notaða fæðubóarefni í heimi og á að hjálpa manni að þyngjast, styrkjast og stækka vöðva. Creatine finnst í kjöti eggjum og fisk en bara í mjög litlu magni. Það er myndað í líkamanum, aðallega í lifrinni, úr þremur amínósýrum, arginíni, glýsíni og metíóníni. Vöðvavefur framleiðir ekki kreatín og því verður það að taka upp kreatín úr blóðrásinni. Fjölmargar rannsóknir hafa greint verulegar úrbætur á hámarksþéttni einstaklinga sem taka kreatín. Til dæmis hafa belgískir vísindamenn greint frá því í 1997 útgáfu af tímaritinu Applied Physiology að óþjálfaðir einstaklingar sem fengu kreatín meðan á 10 vikna lyftingar stóðu, sá sem tók Kreatín styrktist 25% meira en sá sem tók ekki.

bottom of page