top of page
Niðurstöður
Við bjuggum til könnun á netinu og fengum við yfir 60 svör frá báðum kynjum. Svörin voru mjög mismunandi sem og skemmtileg. Flestir vissu ekki eða pældu ekki í hversu mikið koffín né prótein þeir innihéldu daglega. Yfir 70% héldu fram að fæðubótarefni hjálpaði þeim í ræktinni og 30% ekki. Flestir voru á því að banna ætti fæðubótarefni undir eitthvers ákveðins aldurs. 58% sem svöruðu voru karlmenn og rest konur. Flestallir sem tóku könnunina hafa eitthvern tímann srukkið koffín. Rúmlega 60% fólks sem tók könnunina sagði að reynsla þeirra á fæðubótarefnum væri góð. Eiginlega enginn var að því að hægt væri að lifa á fæðubótarefni einungis. Um 40% myndu hugsa sér að nota fæðubætarefni í framtíðinni 24% sagði nei og 36% hafa prófað áður.
bottom of page